2012.09.01

Securitas - 99.9999%

Securitas Logo

Securitas ehf valdi netlausnir frá NORRIQ NetPartner í nýjar höfuðstöðvar sínar í Skeifunni 8. Markmið Securitas var að tryggja framtíðaröryggi upplýsinga bæði inn og út úr fyrirtækinu og á sama tíma haft fulla yfirsýn yfir flókið netkerfi með mjög ólíkum þjónustum.

Með nýrri innleiðingu hefur búnaði verið fækkað vegna aukna hagræðingu, öruggt þráðlaust net fyrir starfsfólk og gesti en ofan á allt, aukin gæði og öryggi. Háhraða 10Gb bakbein og fullkomin tvöföldun á öllum tækjum og þjónustum í tveimur ólíkum rýmum samræmist framsæknasta öryggisfyrirtæki landsins þar sem að ekkert annað en 99.9999% uppi tími á mikilvægum þjónustum dugar. Starfsmenn Securitas eru um 400 og þjóna þeir yfir tuttugu þúsund viðskiptavinum og þar á meðal flestum af stærstu fyrirtækjum landsins.