2012.04.04

Latibær hreinsar til

LazyTown

Latibær valdi fyrir 2 árum SonicWALL netlausnir frá NORRIQ NetPartner. Með innleiðingunni gat Latibær fækkað netbúnaði um heil 4 tæki, beinir, eldvegg, vefsíðugátt og tölvupóstsíu. Ofan á þetta leggst svo aukin virkni og stjórnun þráðlaus netkerfis. Í dag er hefur Latibær tvöfaldað kerfið en uppi tími er lykilatriði þegar verið er að kvikmynda á ný í stúdío Latabæjar í Hafnarfirði og öll netsamskipti gegna þar lykilatriði.

Allt efni og framleiðsla Latabæjar er geymd á tölvutæku formi og er öryggi fyrirtækisins gagnvart internetinu eitthvað sem ekki er hægt að gera málamiðlanir með en gagnaþjófnaður og aðrir netglæpir eru sífellt meiri ógn við fyrirtæki.