2014.04.30

Vestmannaeyjar uppfæra net og öryggismál sveitarfélagsins.

NetPartner og Vestmannaeyjar hafa unnið að því að upppfæra net- og öryggismál allra stofnanna og skóla. Mótuð hefur verið netstefna þar sem markmiðið er að upplifun notenda sér bæði góð og samkvæmt góðum siðum en aðgengi að ruslefni á netið er nú óaðgengilegt börnum og annað aðgengi að t.d. ólöglegu niðurhali er ekki mögulegt.

Öryggismálin hafa verið stórefld fyrir notendur og netþjóna, öflug og örugg hönnun á þráðlausu neti er orðin virk ásamt bættu fjaraðgengi fyrir tölvur og snjalltæki.