2014.10.01

Five Degrees - Unlimited Banking in the Cloud

Five Degrees Software er íslenskt hugbúnaðar fyrirtæki með starfstöðvar í Reykjavík, Hollandi, Serbíu og Rúmeníu, fyrirtækið sérhæfir sig í skýlausnum fyrir banka og hefur undanfarin ár náð gríðarlegum árangri með framúrsæknum lausnum sínum sem að þjónusta milljónir færslna hvern sólarhring.

Sem hluti af auknu öryggi, eftirliti og stækkandi rekstri hefur Five Degrees og NetPartner hafið sambstarf á sviði net og öryggismála.

Hér má sjá Símon H. Wiium og Emil Evertsson kerfis- og gæðastjóra hjá Five Degrees að lokinni innleiðingu á öryggislausnum í Reykjavik og Hollandi.

Fyrir frekari upplysingar um Five Degrees er hægt að fara á vefsíðuna www.fivedegrees.nl