2014.10.30

Þráðlaus netvæðing

Sveitarfélagið Árborg og NetPartner hafa unnið að því að setja upp

þráðlaust netkerfi fyrir allt sveitarfélagið, um er að ræða ráðhús,alla skóla, stofnanir og aðrar opinberar byggingar. Einnig mun merki vera varpað úti á valin svæði þar sem ýmis starfsemi mun fara fram. Markmið sveitarfélagins er að geta verið í fremstu röð hvað varðar upplýsingatækni, öryggi og kennsluaðferðir. Kerfi frá framleiðandum Ruckus var valið í samfloti við DELL SonicWALL netgátt og mun kerfið afkasat 10.000 samtíma notendum með á annað hundrað punktum með möguleika á uppfærslu, hver einasti punktur getur haldið 500 virkum notendumen með jafn öflugu kerfi er hægt að flytja svo til allar þjónustur yfir á þráðlaust merki ásamt því að veita ótakmarkaða "Hotspot" þjónustu fyrir einkatæki þeirra sem starfa og læra hjá sveitarfélaginu.

Hægt er að fræðast um Árborg á heimasíðu þeirra, www.arborg.is.

Hægt er að lesa meira um Ruckus hér - Ruckus WiFi